Kórónulestur úr Nadeschda (2.kviða)

Annar lestur úr söguljóðinu Nadeschda eftir J.L. Runeberg, í þýðingu Bjarna Jónssonar frá Vogi. Ritið er gefið út árið 1898 í Reikjavík (prentað Rei! í riti), prentað í prentsmiðjunni Dagskrá, kostnaðarmaður var Sigfús Eymundsson. Hugmyndin að samtali við eldri ættingja gæti verið ljóðakennsla í æsku, ljóðalestur heima fyrir, ljóðskáld innan fjölskyldunnar, og eftirminnileg ljóðskáld 20.aldarinnar.