Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1979, 2 hluti.

Áframhald lesturs um sögu, jarðfræði og dýralíf Öræfasveitar, samin af Sigurði Björnssyni kenndur við Kvísker. Einstök heimild og innsýn í sveitina milli sanda sem fór frá því að bera hið grösuga nafn Litla Hérað, yfir í Öræfi eftir hamfarir 1362. Hringið í eldri ættingja og spyrjið út í Öræfi, útfrá Íslendingasögum, jarðfræði, jöklagöngur, flugslys!, og margt fleira. Er viss um að úr verður áhugavert spjall :)